Fréttir


Meistarafyrirlestur í Jarðvísindadeild - Sigríður Magnúsdóttir - 22. apríl kl 14:00 í stofu 132 í Öskju

19.4.2013

Sigríður Magnúsdóttir meistaranemi í jarðeðlisfræði, flytur lokafyrirlestur um MS-verkefni sitt mánudaginn 22. apríl í stofu 132 í Öskju.

Verkefnið sem nefnist: "Post‐glacial tectonics of the Skjálfandadjúp Basin, Tjörnes Fracture Zone, N‐Iceland" hefur verið styrkt af Orkustofnun. 

Um er að ræða rannsóknir á jarðfræði Skjálfandaflóa en nánari upplýsingar má finna á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. (Opnast í nýjum vafraglugga)