Fréttir


Velkomin á ársfund Orkustofnunar 2013

25.3.2013

Föstudaginn 12. apríl, kl. 14:00-17:00 í fundarsal Nauthóls við Nauthólsveg. Olíuleitin verður í brennidepli á fundinum í ár enda mikill undirbúningur vegna útboðs og leyfisveitinga á Drekasvæðinu átt sér stað á árinu 2012. Gestafyrirlesarar koma frá norsku olíueftirlitsstofnuninni og munu þeir fjalla um öryggismál við olíurannsóknir og -vinnslu.

Erindi norðmannanna verða á ensku en að öðru leyti verður fundurinn á íslensku.

Dagskrá

14:00-14:15                         Nemendur við listaháskóla Íslands flytja tónlistaratriði

14:15-14:30                         Ávarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingríms J. Sigfússonar.

14:30-14:45                         Ávarp orkumálastjóra, Guðna A. Jóhannessonar.

14:45-15:30                        

Jarðhitaskólinn á tímamótum

Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður Jarðhitaskólans

Vistvæn eldsneytisspá

Ágústa S. Loftsdóttir, verkefnisstjóri - eldsneytismál og vistvæn orka

15:30- 15:45                        Kaffihlé

Capacity building for the supervision of oil exploration

Øyvind Tuntland frá norsku olíueftirlitsstofnuninni

The roadmap toward a secure field operation

Finn Carlsen frá norsku olíueftirlitsstofnuninni

16:30 – 17:30                       Léttar veitingar.

Fundarstjóri: Petra Steinunn Sveinsdóttir, verkefnisstjóri - kynningarmál og erlend samskipti


Skráning á ársfund fer fram hér