Fréttir


Sex sóttu um stöðu forstöðumanns

14.3.2013

Alls bárust sex umsóknir um stöðu forstöðumanns Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna en umsóknarfrestur rann út þann 11. mars. Staðan var auglýst þann 13. febrúar síðastliðinn.

Eftirfarandi umsækjendur sóttu um starfið:

Helga Kristjánsdóttir, hagfræðingur
Lúðvík S. Georgsson, verkfræðingur
Olga Fedorova, lögfræðingur
Steinunn S. Jakobsdóttir, jarðeðlisfræðingur
Vigdís Harðardóttir, jarðefnafræðingur
Þráinn Friðriksson, jarðefnafræðingur