Fréttir


Forstöðumaður Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

13.2.2013

Orkustofnun auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hæfnisnefnd mun meta hæfni umsækjenda.
Atvinnuauglysing-