Fjarkönnun háhitasvæða - Endurbætur á innrauðum hitaskanna og fyrstu mæliniðurstöður.
Með styrk frá Orkusjóði tókst að ljúka endurbótum á skannanum til fulls þannig að hann er nú áreiðanlegt rannsóknatæki sem hægt er að gera með nákvæmar hitamælingar á stórum svæðum fyrir sanngjarnt verð.
Höfundar eru: Kolbeinn Árnason hjá Landmælingum Íslands og Háskóla Íslands og Axel Björnsson prófessor emeritus. Flytjandi erindisins er Kolbeinn Árnason.
Erindið verður haldið í fyrirlestarsal Orkugarðs klukkan 12:00.