Fréttir


Jólaerindi Orkumálastjóra

21.12.2012

Orkumálastjóri fór yfir farinn veg í jólaerindi sínu þann 17. desember en nú eru 5 ár liðin frá því hann tók við starfi orkumálastjóra.  Meðal þess sem hann fjallaði um var þróun og skipulag stofnunarinnar síðustu ár.

Hér má finna jólaerindið í heild sinni