Fréttir


Öndvegisrannsóknarstyrkir á Norðurlöndum - Kynningarfundur á Grand Hótel 13.jan kl.14:00 -15:30

11.1.2010

Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir opnum kynningarfundi um Öndvegisrannsóknaráætlun Norðurlanda(Toppforskningsinitiativet) á sviði loftslags-, orku- og umhverfismála. Áætlunin er stærsta samnorræna átakið á þessu sviði nokkru sinni og eru umsóknarfrestir í febrúar og mars.

Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir opnum kynningarfundi um Öndvegisrannsóknaráætlun Norðurlanda(Toppforskningsinitiativet) á sviði loftslags-, orku- og umhverfismála. Áætlunin er stærsta samnorræna átakið á þessu sviði nokkru sinni og eru umsóknarfrestir í febrúar og mars.

Sjá auglýsingu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.