Fréttir


Orkusetur opnar samgönguvef

26.6.2012

Á vefnum eru nýjar og uppfærðar reiknivélar sem aðstoða fólk við að minnka eldsneytisnotkun eða jafnvel skipta yfir í innlent og umhverfisvænna eldsneyti. Þar má finna upplýsingar um stöðu bílaflotans, olíunotkun og útblástur í samgöngum.

Samgönguvefur