Fréttir


Morgunverðarfundur um olíu á Drekasvæðinu í Arionbanka

5.6.2012

Þórarinn Sveinn Arnarson, verkefnisstjóri olíuleitar hjá Orkustofnun mun flytja erindi á ráðstefnunni. Að auki munu flytja erindi fyrirlesarar frá Nordea Markets og norska fjármálaráðuneytinu.

Dagskrá:

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ávarpar fundinn.

Is there oil to be found in the Dreki Area?
Þórarinn Sveinn Arnarson, verkefnastjóri olíuleitar hjá Orkustofnun

Economic impact if there is oil to be found in the Dreki Area
Thina Margrethe Saltvedt, aðalgreinandi olíuiðnaðar hjá Nordea Markets

How to best handle the oil wealth - Norway´s experience
Per Mathis Kongrud, aðstoðardeildarstjóri í norska fjármálaráðuneytinu

Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vef Arionbanka