Fréttir


A Power Rush

18.4.2012

Orkumálastjóri birti nýlega grein í Public Service Review þar sem fjallað er um þróun endurnýjanlegrar orku og hagvöxt á Íslandi

Í greininni bendir Guðni á að hagvöxtur á tímabilinu frá því eftir seinni heimsstyrjöld hafi þróast samhliða aukinni notkun á endurnýjunalegri orku.

Að auki ræðir Guðni stefnu núverandi ríkisstjórnar um þróun á nýjum orkugjöfum í samgöngum og um rammaáætlun þar sem virkjunarkostir eru flokkaðir með tilliti til verndar og nýtingar.