Fréttir


Orkustofnun boðar til opins blaðamannafundar í dag, mánudaginn 2. apríl, klukkan 16:30  

2.4.2012

Niðurstaða útboðs sérleyfa til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Dekasvæðinu verður kynnt

Oddný G. Harðardóttir, iðnaðarráðherra, og Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, munu kynna málið og svara fyrirspurnum blaðamanna og annarra.


Fundarstaður: Orkustofnun, Grensásvegi 9, Reykjavík.

 

Tengiliður: Petra Steinunn Sveinsdóttir, s. 5696022