Fréttir


Orkumálastjóri flytur erindi á ráðstefnu um endurnýjanlega orku í Japan

12.3.2012

Í erindi sínu fjallaði Guðni um jarðhitanýtingu á Íslandi, stöðu orkumála og hvernig Íslendingar hafa verið að nýta jarðhita í gegnum árin.


Upptöku frá fundinum má nálgast í heild sinni hér