Orkustofnun tekur þátt í Vetrarmóti norrænna jarðfræðinga í Hörpu
Orkustofnun tekur þátt í Vetrarmóti norrænna jarðfræðinga sem fram fer í Hörpu dagana 9. til 12. janúar. Fyrirlestrar um jarðfræði Jan Mayen hryggjarins verða á mánudag og fimmtudag.
Orkustofnun mun einnig kynna á þremur veggspjöldum niðurstöður rannsókna og fyrirhugaðar rannsóknir vegna efnistöku af hafsbotni í Kollafirði og Hvalfirði.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna