Fréttir


Jólaerindi Orkumálastjóra

21.12.2011

Orkumalastjori-jola

Orkumálastjóri, Guðni A. Jóhannesson, flutti í dag hið árlega jólaerindi í Orkugarði. Áhrif stjórnarskrárbreytinga á nýtingu auðlinda og aðferðir til að skila auðlindarentu aftur til þjóðarinnar voru  meðal þess sem Guðni fjallaði um í erindi sínu.

Erindið má lesa í heild sinni hér


 DSC06997