Fréttir


Íslenska sendiráðið í London hélt jarðfræði ráðstefnu nú á dögunum

23.11.2011

Ráðstefnan var haldin í London þann 17. nóvember síðastliðinn. Íslenskir og breskir sérfræðingar fluttu erindi á ráðstefnunni.

Þátttakendur voru ánægðir með ráðstefnuna og voru sammála um möguleikana á samvinnu í framtíðinni. Nánari upplýsingar um erindi sem flutt voru má finna á vefsíðu sendiráðsins í London.