Fréttir


Bæklingurinn Orkutölur kominn út

1.10.2004

Í Orkutölum er m.a. að finna upplýsingar um frumorkunotkun, raforkuvinnslu og notkun eldsneytis. Bæklingurinn hefur einnig verið gefinn út á ensku.
Orkutölur

(pdf)

Orkutölur á ensku (pdf)