Fréttir


Jarðhitaleitarátak á köldum svæðum

9.7.2004

Samkvæmt 5. gr. nýsamþykktra laga um breytingu á lögum nr. 78/2002 um niðurgreiðslur húshitunar verður ráðherra heimilt að ákveða að sérstakt jarðhitaleitarátak á köldum svæðum fái allt að 5% af árlegri fjárveitingu til niðurgreiðslu húshitunarkostnaði og nýrra hitaveitna.

Þannig verður unnt að halda áfram sérstöku átaki til leitar jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem hitaveitur eru ekki nú. Frekari upplýsingar verða kynntar á heimasíðu Orkustofnunar á haustdögum.

Sjá einnig Lög um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar nr. 78/2002