Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029 – samráðsferli og uppfærð framkvæmdaáætlun
Raforkueftirliti Orkustofnunar (ROE) hefur borist uppfærð framkvæmdaáætlun kerfisáætlunar frá Landsneti. Einnig barst ROE umsögn Landsnets við athugasemdunum ásamt athugasemdir frá Norðuráli og Orku Náttúrunnar um umsögn Landsnets. Skjölin eru ásamt öðrum skjölum kerfisáætlunar hér fyrir neðan.
Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029. Áætlun um framkvæmdaverk 2021-2023
EM Orka ehf. - Athugasemdir við kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
HS Orka hf. - Umsögn um kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
Landsvirkjun - Umsögn um kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
Norðurál - Athugasemdir við kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
Orka náttúrunnar ohf. - Umsögn um kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
Orkubú Vestfjarða ohf. - Athugasemd við kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
RARIK - Athugasemdir við kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
Viðbrögð Landsnets við umsögnum viðskiptavina um kerfisáætlun 2020-2029
Athugasemdir Norðuráls við Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029