Fréttir


Heimsóknir sérfræðinga til Póllands í uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands

12.12.2022

Dagana 14. til 18. nóvember 2022 fóru sérfræðingar frá Orkustofnun og MEERI PAAS i Póllandi í heimsókn til valinna stað í Póllandi, sem hluti af uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands, sem er á vegum Uppbyggingar-sjóðs EES.

Dagana 14. til 18. nóvember 2022 fóru sérfræðingar frá Orkustofnun og MEERI PAAS i Póllandi í heimsókn til valinna stað í Póllandi, sem hluti af uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands, sem er á vegum Uppbyggingar-sjóðs EES.

Verkefnið er unnið af Rannsóknastofnun um jarðefna- og orkuhagkerfi pólsku vísinda-akademíunnar (MEERI PAAS) og Orkustofnun - sjá nánar á keygeothermal.pl. 


Lesa má nánar um heimsóknirnar hér.