Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út
Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út á rafrænu formi.
Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út. Hún er nú í fyrsta sinn einungis aðgengileg á rafrænu formi.
Skýrslan hefur að geyma ávarp orkumálastjóra og ýmsan fróðleik úr starfi Orkustofnunar frá árinu 2021.
Í ársskýrslunni er lögð áhersla á að gefa yfirlit yfir margbreytilega starfsemi stofnunarinnar og verkefni sem voru efst á baugi á árinu 2021. Meðal þeirra eru verkefni á sviði orkuskipta, gagnamála, auðlindanýtingar ásamt þeim fjölda erlendu verkefna sem stofnunin kemur að.