Fréttir


Ársfundur Orkustofnunar

3.6.2022

Ársfundur Orkustofnunar fer fram í Háteig á Grand hótel þann 8. júní kl. 9:00 - 10:30.

Ársfundur Orkustofnunar fer fram í Háteig á Grand hótel þann 8. júní kl. 9:00 - 10:30.


Beint streymi af fundinum

Fundarstjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson.

Dagskrá:

Ragnar Axelsson, ljósmyndari

Ávarp orkumálastjóra, Höllu Hrundar Logadóttur

Ávarp umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar

Nýtni, nýsköpun og orkuskipti

Marta Rós Karlsdóttir og Sigurður Friðleifsson sviðsstjórar


Svipmyndir frá starfi Orkustofnunar

Hanna Björg Konráðsdóttir - Raforkueftirlit

Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson - Orkuspá framtíða

Tinna Jónsdóttir - Hagnýt jarðefni

Kristján Geirsson - Grunnvatn - verðmætasta auðlind Íslands

Sólveig Skaftadóttir - Stafræn vegferð

Í umræðum með yfirskriftinni sjálfbær orkuframtíð munu þau Berglind Rán Ólafsdóttir frá Samorku, Auður Önnu Magnúsdóttir hjá Landvernd, Hrund Gunnsteinsdóttir hjá Festu, Þór Sigfússon hjá Sjávarklasanum og Sverrir Norland rithöfundur ræða málin. Umræðum stýrir Sigmundur Ernir Rúnarsson.

Fundinum verður streymt.

Ársskýrsla Orkustofnunar