Fréttir


Ákvörðun Orkustofnunar vegna kvörtunar Neytendasamtakanna

4.4.2019


Neytendasamtökin kvörtuðu til Orkustofnunar, fyrir hönd félagsmanna sinna, vegna innheimtuaðgerða sem HS Orka hf. hafði falið HS Veitum hf. að framkvæma fyrir sína hönd á óreikningsfærðum kostnaði.

Orkustofnun hefur nú birt aðilum máls ákvörðun sína og má nálgast hana hér.