Fréttir


Ákvarðanir Raforkueftirlits Orkustofnunar á vefnum

29.3.2019

Ákveðið hefur verið að birta ákvarðanir Orkustofnunar um kvartanir og tekjumörk á heimasíðu stofnunarinnar.

Slóðin á ákvarðanirnar er að finna hér.  Eldri ákvarðanir  verða birtar á næstunni.

Stefnt er að því að ákvarðanir um kvartanir og tekjumörk verði birtar á vefnum eigi síðar en þremur dögum eftir að þær hafa verið kynntar aðilum máls.