Fréttir


Leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

2.12.2022

Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur í hyggju að gefa út nýjar leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

Áfram verður heimilt að nota eldri skiptireglur sem síðast voru uppfærðar2011. Í kjölfarið á athugasemdum við eldri skiptireglur hóf Orkustofnun vinnu við að búa til nýtt líkan þar sem skiptireglur eru meira í samræmi við 41. gr. raforkulaga nr. 65/2003, í samræmi við fyrri athugasemdir.

Orkustofnun birtir því drög að nýjum leiðbeiningum á vefsíðu stofnunarinnar þar sem hægt er að gera athugasemdir við til 15. desember 2022. 

Sjá má dreifibréf varðandi drögin hér