Fréttir


Að bæta orkunýtingu í jarðhita með breyttri notkun neytenda

26.3.2021

Í október 2020 hófst verkefni sem ber yfirskriftina ,,Að bæta orkunýtingu jarðhita með breyttri notkun neytenda". Verkefnið er styrkt af Íslandi, Lichtenstein og Noregi í gegnum Uppbyggingarsjóð EES á sviði byggðamála.


 Sjá nánar í  fréttatilkynningu verkefnisins.