Fréttir


Fréttir: desember 2022

Fyrirsagnalisti

22.12.2022 : Þriðja græna skref Orkustofnunar í höfn

Orkustofnun lauk á dögunum við innleiðingu á 3. græna skrefinu í samnefndu verkefni á vegum Umhverfisstofnunar sem snýst um að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi stofnunarinnar. Vinna við innleiðingu verkefnisins hófst fyrir alvöru í lok nóvember 2021 og fékk stofnunin viðurkenningu á 1. skrefinu þann 4. mars síðastliðinn. 

Lesa meira

21.12.2022 : Virkjunarleyfi fyrir Hólsvirkjun í Fnjóskadal

Orkustofnun hefur veitt Arctic Hydro hf. virkjunarleyfi fyrir allt að 6,7 MW Hólsvirkjun í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit.

Lesa meira

12.12.2022 : Heimsóknir sérfræðinga til Póllands í uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands

Dagana 14. til 18. nóvember 2022 fóru sérfræðingar frá Orkustofnun og MEERI PAAS i Póllandi í heimsókn til valinna stað í Póllandi, sem hluti af uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands, sem er á vegum Uppbyggingar-sjóðs EES.

Lesa meira

7.12.2022 : Virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá

Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir allt að 95 MW Hvammsvirkjun í Þjórsá, Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Lesa meira

5.12.2022 : Rúmenskar orkukonur í heimsókn

Á dögunum kom í heimsókn hópur kvenna í orkugeiranum í Rúmeníu sem nýverið stofnaði samtök kvenna í orkumálum þar í landi.

Lesa meira

2.12.2022 : Leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur í hyggju að gefa út nýjar leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

Lesa meira