Fréttir


Fréttir: september 2022

Fyrirsagnalisti

20.9.2022 : Kynningarfundur um möguleika á samstarfi í uppbyggingu hitaveitna og endurnýjanlegrar orku í Póllandi

Kynningarfundur um möguleika á samstarfi í uppbyggingu hitaveitna og endurnýjanlegrar orku i Póllandi, verður 27. september, kl. 8:30-16:00, á hótel Reykjavik Natura. Von er á 30 aðilum frá Póllandi, þar á meðal frá fjölmörgum pólskum sveitarfélögum og svo einnig fyrirtækjum, og munu þau kynna sína starfsemi, en einnig munu mörg fyrirtæki á Íslandi kynna sína starfsemi.

Lesa meira

8.9.2022 : Uppgjör tekna og gjalda flutningsfyrirtækis og dreifiveitna

Orkustofnun hefur lokið uppgjöri tekjumarka vegna ársins 2021. Tekjumörk setja sérleyfisfyrirtækjum í flutningi og dreifingu raforku mörk varðandi leyfðar tekjur og útgjöld. Tekjumörk eru ekki sett á Íslandi fyrir hitaveitu eða aðra starfsemi sérleyfisfyrirtækja. 

Lesa meira