Fréttir


Fréttir: 2022

Fyrirsagnalisti

22.12.2022 : Þriðja græna skref Orkustofnunar í höfn

Orkustofnun lauk á dögunum við innleiðingu á 3. græna skrefinu í samnefndu verkefni á vegum Umhverfisstofnunar sem snýst um að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi stofnunarinnar. Vinna við innleiðingu verkefnisins hófst fyrir alvöru í lok nóvember 2021 og fékk stofnunin viðurkenningu á 1. skrefinu þann 4. mars síðastliðinn. 

Lesa meira

21.12.2022 : Virkjunarleyfi fyrir Hólsvirkjun í Fnjóskadal

Orkustofnun hefur veitt Arctic Hydro hf. virkjunarleyfi fyrir allt að 6,7 MW Hólsvirkjun í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit.

Lesa meira

12.12.2022 : Heimsóknir sérfræðinga til Póllands í uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands

Dagana 14. til 18. nóvember 2022 fóru sérfræðingar frá Orkustofnun og MEERI PAAS i Póllandi í heimsókn til valinna stað í Póllandi, sem hluti af uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands, sem er á vegum Uppbyggingar-sjóðs EES.

Lesa meira

7.12.2022 : Virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá

Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir allt að 95 MW Hvammsvirkjun í Þjórsá, Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Lesa meira

5.12.2022 : Rúmenskar orkukonur í heimsókn

Á dögunum kom í heimsókn hópur kvenna í orkugeiranum í Rúmeníu sem nýverið stofnaði samtök kvenna í orkumálum þar í landi.

Lesa meira

2.12.2022 : Leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur í hyggju að gefa út nýjar leiðbeiningar um reiknireglur varðandi aðskilnað blandaðra jarðvarmavirkjana

Lesa meira

29.11.2022 : Er pláss fyrir einn bensínbíl í viðbót?

Við kynnum Orkuskiptalíkan Orkustofnunar – spá í kvikum heimi -  hér er upptaka af kynningunni.

Lesa meira

22.11.2022 : Er pláss fyrir einn bensínbíl í viðbót?

Verið velkomin á kynningu á nýju orkuskiptalíkani Orkustofnunar - spá í kvikum heimi.Kynningin fer fram í fyrirlestrasal Grósku þriðjudaginn 29. nóvember kl. 14:00 Lesa meira

12.10.2022 : Orkusjóður verkefnin 2022 - örfyrirlestrar

Upptöku af fyrirlestrum um verkefni Orkusjóðs á Nauthól þriðjudaginn 25. október má finna hér

Lesa meira

20.9.2022 : Kynningarfundur um möguleika á samstarfi í uppbyggingu hitaveitna og endurnýjanlegrar orku í Póllandi

Kynningarfundur um möguleika á samstarfi í uppbyggingu hitaveitna og endurnýjanlegrar orku i Póllandi, verður 27. september, kl. 8:30-16:00, á hótel Reykjavik Natura. Von er á 30 aðilum frá Póllandi, þar á meðal frá fjölmörgum pólskum sveitarfélögum og svo einnig fyrirtækjum, og munu þau kynna sína starfsemi, en einnig munu mörg fyrirtæki á Íslandi kynna sína starfsemi.

Lesa meira

8.9.2022 : Uppgjör tekna og gjalda flutningsfyrirtækis og dreifiveitna

Orkustofnun hefur lokið uppgjöri tekjumarka vegna ársins 2021. Tekjumörk setja sérleyfisfyrirtækjum í flutningi og dreifingu raforku mörk varðandi leyfðar tekjur og útgjöld. Tekjumörk eru ekki sett á Íslandi fyrir hitaveitu eða aðra starfsemi sérleyfisfyrirtækja. 

Lesa meira

8.6.2022 : Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út

Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út á rafrænu formi.

Lesa meira

3.6.2022 : Ársfundur Orkustofnunar

Ársfundur Orkustofnunar fer fram í Háteig á Grand hótel þann 8. júní kl. 9:00 - 10:30.

Lesa meira

22.3.2022 : Grunnvatn – hin falda auðlind

Í dag, 22. mars, halda Sameinuðu þjóðirnar upp á alþjóðlegan dag vatnsins þrítugasta árið í röð. Meginmarkmið dagsins er að hvetja alþjóðasamfélagið til að beina sjónum sínum að heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna nr. 6, þ.e. að tryggja hreint vatn og hreinlætisaðstöðu fyrir alla jarðarbúa fyrir árið 2030. Í ár beinist athyglin að grunnvatni, sem er aðalundirstaða drykkjarvatns á jörðinni auk þess sem það er notað í matvælaframleiðslu, iðnaði og uppbyggingu hreinlætisaðstöðu um heim allan.

Lesa meira

15.3.2022 : Viltu taka þátt í mótun orkuumhverfis á Íslandi?

Orkustofnun auglýsir ný störf sem munu gegna lykilhlutverki í mótun umgjarðar orkumála í takt við kröfur samtímans þar sem áhersla er lögð á orkuskipti, nýsköpun og loftslagsmál.

Lesa meira

7.3.2022 : Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð EES – tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki

Rannís, Íslandsstofa og Orkustofnun standa að kynningarfundi í Sjávarklasanum og rafrænt þriðjudaginn 8. mars nk. frá 13:00-14:00 um tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki til þátttöku í verkefnum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Lesa meira