Fréttir


Fréttir: mars 2021

Fyrirsagnalisti

26.3.2021 : Að bæta orkunýtingu í jarðhita með breyttri notkun neytenda

Í október 2020 hófst verkefni sem ber yfirskriftina ,,Að bæta orkunýtingu jarðhita með breyttri notkun neytenda". Verkefnið er styrkt af Íslandi, Lichtenstein og Noregi í gegnum Uppbyggingarsjóð EES á sviði byggðamála.


Lesa meira

15.3.2021 : Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands, á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, kynnt í Póllandi

Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita var opnað formlega 9. febrúar 2021 í Póllandi. Það er eitt þriggja fyrirfram skilgreindra verkefna sem fjármögnuð eru af umhverfis-, orku- og loftslagsáætlun Póllands 2014-2021, sem fjármögnuð er af Uppbyggingarsjóði EES.   

Lesa meira

12.3.2021 : Útboð á vegum Norrænna orkurannsókna – „Vetni, rafeldsneyti, CCU og CCS í norrænu samhengi – núverandi aðstæður, framtíðarþarfir og möguleikar"

Tilgangur rannsóknarinnar sem boðin er út, er að kortleggja aðstæður, tækifæri og áskoranir fyrir vetni, rafeldsneyti, kolefnistökunýtingu (CCU) og kolefnistökugeymslu (CCS) á Norðurlöndunum

Lesa meira