Fréttir


Fréttir: febrúar 2021

Fyrirsagnalisti

25.2.2021 : Jarðboranir hf. afhenda Orkustofnun borskýrslusafn

Jarðboranir hf. hafa afhent Orkustofnun borskýrslusafn sitt til skráningar og varðveislu. Safnið er mikið að vöxtum, að stórum hluta innbundið í vandaðar möppur og nær efni þess aftur til upphafs borholuskráningar hér á landi á fyrri hluta síðustu aldar. Safnið skiptist í meginatriðum í tvennt, þ.e. frá upphafi til 1986 þegar Jarðboranir voru aðgreindar frá Orkustofnun og svo borskýrslur Jarðborana hf. fram til ársins 2005. 

Lesa meira