Fréttir


Fréttir: 2021

Fyrirsagnalisti

23.7.2021 : Sumarfrí 26. júlí - 2. ágúst

Skrifstofur Orkustofnunar verða lokaðar frá mánudeginum 26. júlí til mánudagsins 2. ágúst næstkomandi vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst.

Lesa meira

7.7.2021 : Hleðslustöðvakort Orkustofnunar

Orkustofnun hefur sett flestar hleðslustöðvar á landinu, sem opnar eru almenningi, inn á kortavefsjá sína

Lesa meira

25.6.2021 : Norðurland – kortlagning smávirkjanakosta

Verkfræðistofan Vatnaskil hefur kortlagt fyrir Orkustofnun vænlega smávirkjanakosti í sveitarfélögum á Norðurlandi.

Lesa meira

22.6.2021 : Halla Hrund Logadóttir tók við lyklum Orkustofnunar og hitti starfsmenn

Nýskipaður orkumálastjóri,  Halla Hrund Logadóttir, tók við lyklum Orkustofnunar og hitti starfsmenn hennar í byrjun vikunnar. 

Lesa meira

4.6.2021 : Athyglisverð erindi á ársfundi Orkustofnunar

Ársfundur Orkustofnunar fór fram fimmtudaginn 29. apríl sl. og var einungis sendur út á vef stofnunarinnar. 

Lesa meira

3.6.2021 : Styrkir til fjölþjóðlegra verkefna á sviði endurnýjanlegrar orku og orkukerfa

GEOTHERMICA og JPP Smart Energy Systems auglýsa eftir umsóknum um styrki til verkefna í sameiginlegu kalli fyrir árið 2021 "Accelerating the Heating and Cooling Transition".

Lesa meira

20.5.2021 : Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta 2021

Átak ríkisstjórnar, fjármagnað af ANR og UAR ráðuneytum ásamt Orkusjóði. Heildarfjárhæð til úthlutunar er 320 m.kr

Lesa meira

28.4.2021 : Orkustofnun afhendir frumrit Teikningasafns síns til Þjóðskjalasafns Íslands

Orkustofnun hefur afhent Þjóðskjalasafni Íslands frumrit Teikningasafns síns, alls um 45.000 teikningar sem unnar voru á vegum teiknistofu stofnunarinnar og forvera hennar á tímabilinu 1924-2001.

Lesa meira

19.4.2021 : Halla Hrund Logadóttir er nýr orkumálastjóri

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Höllu Hrund Logadóttur í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní 2021.

Lesa meira

6.4.2021 : Raforkueftirlit Orkustofnunar samþykkir kerfisáætlun Landsnets 2020-2029

Raforkueftirlit Orkustofnunar tók þann 26. mars 2021 ákvörðun um að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029. 

Lesa meira

26.3.2021 : Að bæta orkunýtingu í jarðhita með breyttri notkun neytenda

Í október 2020 hófst verkefni sem ber yfirskriftina ,,Að bæta orkunýtingu jarðhita með breyttri notkun neytenda". Verkefnið er styrkt af Íslandi, Lichtenstein og Noregi í gegnum Uppbyggingarsjóð EES á sviði byggðamála.


Lesa meira

15.3.2021 : Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands, á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, kynnt í Póllandi

Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita var opnað formlega 9. febrúar 2021 í Póllandi. Það er eitt þriggja fyrirfram skilgreindra verkefna sem fjármögnuð eru af umhverfis-, orku- og loftslagsáætlun Póllands 2014-2021, sem fjármögnuð er af Uppbyggingarsjóði EES.   

Lesa meira

12.3.2021 : Útboð á vegum Norrænna orkurannsókna – „Vetni, rafeldsneyti, CCU og CCS í norrænu samhengi – núverandi aðstæður, framtíðarþarfir og möguleikar"

Tilgangur rannsóknarinnar sem boðin er út, er að kortleggja aðstæður, tækifæri og áskoranir fyrir vetni, rafeldsneyti, kolefnistökunýtingu (CCU) og kolefnistökugeymslu (CCS) á Norðurlöndunum

Lesa meira

25.2.2021 : Jarðboranir hf. afhenda Orkustofnun borskýrslusafn

Jarðboranir hf. hafa afhent Orkustofnun borskýrslusafn sitt til skráningar og varðveislu. Safnið er mikið að vöxtum, að stórum hluta innbundið í vandaðar möppur og nær efni þess aftur til upphafs borholuskráningar hér á landi á fyrri hluta síðustu aldar. Safnið skiptist í meginatriðum í tvennt, þ.e. frá upphafi til 1986 þegar Jarðboranir voru aðgreindar frá Orkustofnun og svo borskýrslur Jarðborana hf. fram til ársins 2005. 

Lesa meira