Fréttir


Fréttir: desember 2020

Fyrirsagnalisti

16.12.2020 : Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónir kr. til 55 verkefna í orkuskiptum af þeim fjárveitingum sem veittar eru til loftslagsmála í ár. 

Lesa meira

14.12.2020 : Raforkuspá fyrir 2020-2060 er komin út

Raforkuhópur orkuspárnefndar Orkustofnunar hefur gefið út Raforkuspá fyrir tímabilið 2020-2060 . Í skýrslunni er fjallað um raforkunotkun frá 2020 til 2060 og sviðsmyndir um raforkunotkun. Spáin er unnin á vegum orkuspárnefndar. Orkuspárnefnd hefur séð um samræmingu á almennum forsendum raforkuspár, jarðvarmaspár og eldsneytisspár.

Lesa meira

11.12.2020 : Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur fjallað um fyrirhugaða gjaldskrárbreytingu Landsnets

Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur fjallað um og farið yfir fyrirhugaða gjaldskrárbreytingu Landsnets sem áætlað er að taki gildi þann 1. janúar nk.

Lesa meira

10.12.2020 : Kortlagning smávirkjanakosta á Suðurlandi

Í framhaldi af kortlagningu Vatnaskila á smávirkjanakostum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austurlandi hefur Orkustofnun látið gera samskonar greiningu á smávirkjanakostum á Suðurlandi. Skipting í landshluta er eins og sýnt er á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira