Fréttir


Fréttir: júní 2020

Fyrirsagnalisti

19.6.2020 : Uppbyggingarsjóður EES - endurnýjanleg orka, umhverfis- og loftslagsmál í Póllandi - kynningarfundur

Kynningar- og samstarfsfundur á vefnum verður 25. júní, kl. 8:30–11:00, um nýja áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál í Póllandi.  

Lesa meira

8.6.2020 : Kortlagning smávirkjanakosta á Vestfjörðum

Út er komin önnur skýrsla Verkfræðistofunnar Vatnaskila um kortlagningu vænlegra smávirkjanakosta á Íslandi. 

Lesa meira

3.6.2020 : Tvö störf laus hjá Orkustofnun

Laus eru til umsóknar starf aðalbókara og starf sérfræðings/verkefnisstjóra við starfsstöð stofnunarinnar á Akureyri

Lesa meira