Fréttir


Fréttir: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

28.4.2020 : Raforkunotkun ársins 2019

Minnkun raforkunotkunar, bæði stórnotkunar og almennrar notkunar

Lesa meira

24.4.2020 : Forsetar og ráðherrar tóku þátt í kynningu á nýrri áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um loftslags-, umhverfis- og orkumál í Póllandi

Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál var kynnt á ráðstefnu í Varsjá í Póllandi 3. mars sl., með þátttöku forseta Póllands og Íslands, auk ráðherra frá Póllandi, Íslandi og Noregi. 

Lesa meira

17.4.2020 : Áfangaskil Orkustofnunar til verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar

Orkustofnun hefur að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar sent henni gögn um 43 nýja virkjunarkosti, sem bætast þar með við þá kosti sem skilgreindir voru í þriðja áfanga. Kallað var eftir gögnum frá aðilum í tveimur áföngum. Fyrsti hlutinn með gögnum um 12 kosti var sendur 1. febrúar sl. og sá síðari með gögnum um 31 kost 1. apríl sl.

Lesa meira

7.4.2020 : Afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum

Út er komin fjórða skýrsla ráðgjafahóps, sem iðnaðarráðherra skipaði upphaflega árið 2009, til þess að meta leiðir til að bæta raforkuöryggi á Vestfjörðum.

Lesa meira

3.4.2020 : Breyttur opnunartími móttöku Orkustofnunar

Vegna COVID-19 faraldursins verður móttaka Orkustofnunar aðeins opin frá 08:00- 13:00, frá og með mánudeginum 6. apríl n.k.

Lesa meira

3.4.2020 : Útboð verkefna Uppbyggingarsjóðs EES - tækifæri á samstarfi pólskra og íslenskra fyrirtækja í loftslags-, umhverfis- og orkumálum

Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál var kynnt á ráðstefnu í Varsjá í Póllandi 3. mars, en eitt af helstu markmiðum áætlunarinnar er að að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum í viðkomandi löndum. 

Lesa meira