Fréttir


Fréttir: mars 2020

Fyrirsagnalisti

24.3.2020 : Eldsneytissala dregst saman um 13% milli ára

Samkvæmt bráðabirgðatölum Orkustofnunar dróst olíusala saman um 13% milli ára. Það er í fyrsta skipti síðan 2012 sem olíusala minnkar milli ára. 

Lesa meira

18.3.2020 : Kortlagning smávirkjanakosta á Vesturlandi

Orkustofnun hefur samið við Verkfræðistofuna Vatnaskil um kortlagningu vænlegra smávirkjanakosta. Finna skal álitlega staði fyrir smávirkjanakosti með afl á bilinu 100 kW -10 MW, meta möguleika á dægurmiðlun við inntak og meta gróflega óvissu í afli þeirra virkjunarkosta sem finnast. 

Lesa meira

12.3.2020 : Frestun – samstarfsfundi Uppbyggingarsjóðs EES í Póllandi frestað

Samstarfsfundi Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, jarðvarma og vatnsafl, sem vera átti 25. mars í Varsjá,  er frestað um óákveðinn tíma vegna COVID-19

Lesa meira

3.3.2020 : Um upprunaábyrgðir

Mikil umræða hefur undanfarið fram um svokallaðar upprunaábyrgðir sem framleiðendur endurnýjanlegrar raforku hafa leyfi til þess að framselja gegn gjaldi.

Lesa meira