Fréttir


Fréttir: febrúar 2020

Fyrirsagnalisti

12.2.2020 : Orkustofnun samþykkir kerfisáætlun Landsnets 2019-2028

Orkustofnun tók þann 12. febrúar 2020 ákvörðun um að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2019-2028. Með breytingu á raforkulögum á árinu 2015 fékk Orkustofnun nýtt hlutverk sem felst í eftirliti með uppbyggingu flutningskerfisins í gegnum kerfisáætlun Landsnets.

Lesa meira