Fréttir


Fréttir: febrúar 2020

Fyrirsagnalisti

17.2.2020 : Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál í Póllandi kynnt 3. og 25. mars 2020

Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál verður kynnt á ráðstefnu í Varsjá í Póllandi 3. mars næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem slík áætlun á sviði endurnýjanlegrar orku er sett í framkvæmd í Póllandi, en unnið hefur verið að undirbúningi og skipulagi áætlunarinnar í nokkur ár á milli Uppbyggingarsjóðs EES, Póllands, Noregs og Íslands, sem Orkustofnun hefur annast fyrir hönd landsins.       

Lesa meira

12.2.2020 : Orkustofnun samþykkir kerfisáætlun Landsnets 2019-2028

Orkustofnun tók þann 12. febrúar 2020 ákvörðun um að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2019-2028. Með breytingu á raforkulögum á árinu 2015 fékk Orkustofnun nýtt hlutverk sem felst í eftirliti með uppbyggingu flutningskerfisins í gegnum kerfisáætlun Landsnets.

Lesa meira