Fréttir


Fréttir: janúar 2020

Fyrirsagnalisti

28.1.2020 : Útboð verkefna á sviði orkunýtni í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Frestur vegna umsókna um verkefni á sviði orkunýtni í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, hefur verð framlengdur til 31. mars. 

Lesa meira

24.1.2020 : Uppbygging og endurnýjun götulýsingar í Búlgaríu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrsta hluta orkuáætlunar í Búlgaríu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, sem varða uppbyggingu og endurnýjun götulýsingar í Búlgaríu. 

Lesa meira

7.1.2020 : Guðni Axelsson tekur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans

Þann 1. janúar 2020 tók Dr. Guðni Axelsson jarðeðlisfræðingur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans, sem fram á síðasta ár var tengdur Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU), en er frá þessu ári tengdur Menningarmálastofnun þeirra (UNESCO). 

Lesa meira