Fréttir


Fréttir: 2020

Fyrirsagnalisti

24.3.2020 : Eldsneytissala dregst saman um 13% milli ára

Samkvæmt bráðabirgðatölum Orkustofnunar dróst olíusala saman um 13% milli ára. Það er í fyrsta skipti síðan 2012 sem olíusala minnkar milli ára. 

Lesa meira

18.3.2020 : Kortlagning smávirkjanakosta á Vesturlandi

Orkustofnun hefur samið við Verkfræðistofuna Vatnaskil um kortlagningu vænlegra smávirkjanakosta. Finna skal álitlega staði fyrir smávirkjanakosti með afl á bilinu 100 kW -10 MW, meta möguleika á dægurmiðlun við inntak og meta gróflega óvissu í afli þeirra virkjunarkosta sem finnast. 

Lesa meira

12.3.2020 : Frestun – samstarfsfundi Uppbyggingarsjóðs EES í Póllandi frestað

Samstarfsfundi Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, jarðvarma og vatnsafl, sem vera átti 25. mars í Varsjá,  er frestað um óákveðinn tíma vegna COVID-19

Lesa meira

3.3.2020 : Um upprunaábyrgðir

Mikil umræða hefur undanfarið fram um svokallaðar upprunaábyrgðir sem framleiðendur endurnýjanlegrar raforku hafa leyfi til þess að framselja gegn gjaldi.

Lesa meira

17.2.2020 : Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál í Póllandi kynnt 3. og 25. mars 2020

Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál verður kynnt á ráðstefnu í Varsjá í Póllandi 3. mars næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem slík áætlun á sviði endurnýjanlegrar orku er sett í framkvæmd í Póllandi, en unnið hefur verið að undirbúningi og skipulagi áætlunarinnar í nokkur ár á milli Uppbyggingarsjóðs EES, Póllands, Noregs og Íslands, sem Orkustofnun hefur annast fyrir hönd landsins.       

Lesa meira

12.2.2020 : Orkustofnun samþykkir kerfisáætlun Landsnets 2019-2028

Orkustofnun tók þann 12. febrúar 2020 ákvörðun um að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2019-2028. Með breytingu á raforkulögum á árinu 2015 fékk Orkustofnun nýtt hlutverk sem felst í eftirliti með uppbyggingu flutningskerfisins í gegnum kerfisáætlun Landsnets.

Lesa meira

28.1.2020 : Útboð verkefna á sviði orkunýtni í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Frestur vegna umsókna um verkefni á sviði orkunýtni í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, hefur verð framlengdur til 31. mars. 

Lesa meira

24.1.2020 : Uppbygging og endurnýjun götulýsingar í Búlgaríu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrsta hluta orkuáætlunar í Búlgaríu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, sem varða uppbyggingu og endurnýjun götulýsingar í Búlgaríu. 

Lesa meira

7.1.2020 : Guðni Axelsson tekur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans

Þann 1. janúar 2020 tók Dr. Guðni Axelsson jarðeðlisfræðingur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans, sem fram á síðasta ár var tengdur Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU), en er frá þessu ári tengdur Menningarmálastofnun þeirra (UNESCO). 

Lesa meira