Fréttir


Fréttir: október 2019

Fyrirsagnalisti

4.10.2019 : Nýr forstöðumaður Jarðhitaskólans

Staða forstöðumanns Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna var auglýst laus til umsóknar 22. júlí síðastliðinn og umsóknarfrestur rann út þann 2. september.

Lesa meira

3.10.2019 : Orkustofnun kallar eftir nýjum virkjunarhugmyndum vegna fjórða áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlunar) – óskað er eftir að hugmyndum sé skilað fyrir 1.1.2020 og eigi síðar en 1.3.2020

Í samræmi við 2. mgr. 9. gr. laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, sem að jafnaði er kölluð rammaáætlun, skulu beiðnir um að verkefnisstjórn fjalli um virkjunarkosti sendar til Orkustofnunar. 

Lesa meira