Fréttir


Fréttir: ágúst 2019

Fyrirsagnalisti

21.8.2019 : Orkustofnun kallar eftir nýjum virkjunarhugmyndum vegna fjórða áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlunar)

Í samræmi við 2. mgr. 9. gr. laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, sem að jafnaði er kölluð rammaáætlun, skulu beiðnir um að verkefnisstjórn fjalli um virkjunarkosti sendar til Orkustofnunar. 

Lesa meira

15.8.2019 : Skýrslur um möguleika á smærri vatnsaflsvirkjunum

Út eru komnar sjö skýrslur um smávirkjanir í vatnsafli þar sem Orkustofnun hefur látið vinna úr gögnum um rennsli, smárra vatnsfalla víða um land.  

Lesa meira

14.8.2019 : Smávirkjanir í Noregi

Út er komin skýrsla um smávirkjanir í Noregi, en hún er afrakstur ferðar fulltrúa Orkustofnunar til Noregs sl. vor til að kynna sér hvernig þar hefur verið staðið að uppbyggingu á virkjunum í vatnsafli sem eru minni en 10 MW.

Lesa meira

13.8.2019 : Forstöðumaður Jarðhitaskólans

Orkustofnun auglýsir stöðu forstöðumanns Jarðhitaskólans (JHS) lausa til umsóknar.

Lesa meira

9.8.2019 : Orkustofnun auglýsir styrk vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Orkustofnun hefur á þessu ári veitt einn styrk að upphæð 500.000 kr. vegna rannsókna eða námsverkefna til meistaraprófs (MSc.) á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu.  Ætlunin er að veita annan slíkan styrk á árinu og er markmið með styrkveitingunni að stuðla að aðgengilegu efni fyrir þá sem hyggjast nýta landgæði til framleiðslu raforku í byggðum landsins.

Lesa meira