Fréttir


Fréttir: mars 2018

Fyrirsagnalisti

19.3.2018 : Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2018

Umsóknarfrestur til 18. apríl 2018 Lesa meira

7.3.2018 : Leyfi Eykon Energy ehf. til olíuleitar og vinnslu nr. 2014/01 á Drekasvæðinu hefur verið afturkallað.

Fyrir liggur að CNOOC Iceland ehf. og Petoro Iceland AS hafa dregið sig út úr leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu. Að mati Orkustofnunar uppfyllir Eykon Energy ehf. ekki skilyrði kolvetnislaga, hvorki um tæknilegra né fjárhagslega getu til að takast eitt á við kröfur og skilmála leyfisins eða að vera rekstraraðili þess.

Lesa meira

2.3.2018 : Kæru Landverndar vegna Hvalárvirkjunar vísað frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Kæru Landverndar á ákvörðun Orkustofnunar um að framlengja rannsóknarleyfi vegna áætlunar um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði vísað frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Lesa meira