Fréttir


Fréttir: 2018

Fyrirsagnalisti

4.12.2018 : Valgarður - Gagnagrunnur forðafræðistuðla gerður aðgengilegur

Orkustofnun hefur opnað á gagnagrunn um forðafræðistuðla. Forðafræðistuðlar eru nýttir til að ákvarða og meta þá eiginleika bergsins sem mestu máli skipta í reikningum á orkuforða og gæfni jarðhitakerfa og nýtast því vel til að meta afkastagetu jarðhitakerfa og vinnsluhæfni. Lesa meira

7.11.2018 : Skýrsla Orkustofnunar um starfsemi raforkueftirlitsins 2017

Orkustofnun hefur gefið út skýrslu um starfsemi raforkueftirlits fyrir rekstrarárið 2017 

Lesa meira

16.10.2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar vakti mikla athygli á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018

Um hundrað þúsund gestir komu í heimsókn á sýninguna Íslenskur landbúnaður 2018 sem haldin var í Laugardalshöll um helgina 12. – 14 október. 

Lesa meira

24.9.2018 : Orkustofnun veitir tvo styrki til Meistaraprófs (MSc.) vegna rannsókna á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu

Markmið styrkveitinganna er að auka aðgengilegar og gagnlegar rannsóknir fyrir þá sem hyggjast nýta landgæði til framleiðslu raforku í byggðum landsins. 

Lesa meira

13.9.2018 : Árangur borunar lághitaborhola sem nýttar eru til hitaveitu á Íslandi

Út er komin skýrsla, unnin fyrir Orkustofnun, um árangur borunar lághitaborhola á jarðhitasvæðum sem nýtt eru af hitaveitum á Íslandi. Skýrslan var unnin af Birni Má Sveinbjörnssyni, en áður hafa komið út skýrslur um háhitaborholur og sjóðandi lághitaholur eftir sama höfund.

Lesa meira

6.9.2018 : Raforkuspá 2018-2050 - endurreikningur út frá nýjum gögnum

Raforkuhópur orkuspárnefndar hefur gefið út endurreikning á spá frá 2015 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum undir heitinu Raforkuspá 2018-2050.

Lesa meira

5.7.2018 : Drög að borholureglum til umsagnar

Orkustofnun hefur gert drög að reglum um borholur, sem lúta að skráningu, hönnun og frágangi borholna, sem og skil á upplýsingum til Orkustofnunar. Drögin eru til umsagnar almennings og hagsmunaaðila. Umsagnir berist fyrir 15. september 2018 á netfangið os@os.is eða með skriflegum hætti til stofnunarinnar.

Lesa meira

17.5.2018 : Orkustofnun kallar eftir hugmyndum um smávirkjanir í vatnsafli

Orkustofnun kallar eftir hugmyndum að virkjunum minni en 10 MW og má finna leiðbeiningar um það hvernig slíkum hugmyndum er skilað til stofnunarinnar í gegnum þjónustugátt á vefsíðu stofnunarinnar.

Lesa meira

9.5.2018 : Raforkunotkun ársins 2017

Áfram lítil aukning á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

7.5.2018 : Orkustofnun úthlutar styrkjum vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Orkustofnun mun á þessu ári veita tvo styrki allt að 500.000 kr. vegna rannsókna eða námsverkefna til Meistaraprófs (MSc.) á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu. 

Lesa meira

19.3.2018 : Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2018

Umsóknarfrestur til 18. apríl 2018 Lesa meira

7.3.2018 : Leyfi Eykon Energy ehf. til olíuleitar og vinnslu nr. 2014/01 á Drekasvæðinu hefur verið afturkallað.

Fyrir liggur að CNOOC Iceland ehf. og Petoro Iceland AS hafa dregið sig út úr leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu. Að mati Orkustofnunar uppfyllir Eykon Energy ehf. ekki skilyrði kolvetnislaga, hvorki um tæknilegra né fjárhagslega getu til að takast eitt á við kröfur og skilmála leyfisins eða að vera rekstraraðili þess.

Lesa meira

2.3.2018 : Kæru Landverndar vegna Hvalárvirkjunar vísað frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Kæru Landverndar á ákvörðun Orkustofnunar um að framlengja rannsóknarleyfi vegna áætlunar um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði vísað frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Lesa meira

29.1.2018 : 120 milljarða jarðhitaverkefni í Evrópu

Aukið samstarf og fjármagn á sviði rannsókna innan EES / ESB

Lesa meira

22.1.2018 : CNOOC Iceland ehf. og Petoro Iceland AS gefa eftir sérleyfi til rannsókna og vinnslu á kolvetni á Drekasvæðinu milli Íslands og Jan Mayen. 

Þann 22. janúar 2014 veitti Orkustofnun dótturfélagi kínverska ríkisolíufélagsins, CNOOC Iceland ehf, (60%), Eykon Energy ehf. (15%) og norska ríkisolíufélaginu Petoro Iceland AS, útibú á Íslandi (25%) tólf ára sérleyfi til rannsókna og vinnslu á kolvetni á Drekasvæðinu milli Íslands og Jan Mayen, samkvæmt öðru olíuleitarútboði Íslenska ríkisins, sem lauk þann 2. apríl 2012. 

Lesa meira

18.1.2018 : Smávirkjanir - stöðuskýrsla fyrir árið 2017

Í desember 2016 kynnti Orkustofnun fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hugmynd að smávirkjanaverkefni sem hefði það að markmiði að stuðla að aukinni raforkuframleiðslu á landsbyggðinni. Hugmynd að verkefninu er til komin vegna alvarlegrar stöðu í raforkuöryggismálum landsins. 

Lesa meira