Fréttir


Fréttir: desember 2017

Fyrirsagnalisti

28.12.2017 : Sviðsmyndir um raforkunotkun 2017 – 2050

Notkun sviðsmynda hefur aukist á undanförnum árum og er markmið þeirra að ná utan um þætti sem erfitt er að spá fyrir um og mikil óvissa ríkir um.

Lesa meira

22.12.2017 : Hjólajól á Orkustofnun

Orkustofnun hefur keypt rafhjól fyrir starfsmenn stofnunarinnar sem nýtist til styttri ferða að vetrarlagi sem sumri.

Lesa meira

21.12.2017 : Orkumálastjóri undirritar samning við deilibílaþjónustu

Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri og Árni Sigurjónsson verkefnastjóri Zipcar á Íslandi undirrituðu samning um aðgang að deilibílum. Lesa meira

19.12.2017 : Gjörbreytt samgöngustefna Orkustofnunar í takt við nýja tíma

Orkustofnun teflir fram nýrri samgöngustefnu með ríka áherslu á vistvænan ferðamáta og orkuskipti í samgöngum

Lesa meira

14.12.2017 : Niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði   

 Skýrsla til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Lesa meira

11.12.2017 : Gangsetning Pico Alto jarðvarmavirkjunar á Terceira, Azoreyjunum

Eflir endurnýjanlega orku, orkuöryggi og loftslagsmál

Lesa meira

8.12.2017 : Mikil gróska í líforkumálum á Akureyri

Mikil gróska er á Akureyri á sviði umhverfisvænnar orku, í átt að kolefnishlutleysi og spennandi tímar á sviði orkuskipta framundan.

Lesa meira