Fréttir


Fréttir: júlí 2017

Fyrirsagnalisti

21.7.2017 : Raforkuspá 2017 – 2050 - Endurreikningur á spá frá 2015 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum

Í skýrslunni er fjallað um raforkunotkun fram til ársins 2050. Hún er unnin á vegum Orkuspárnefndar og er endurreikningur á spá frá 2015 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum.

Lesa meira

20.7.2017 : Orkustofnun sektar Orku náttúrunnar, vegna ólögmætar og saknæmrar háttsemi við tæmingu á lóni um botnloku á stíflu Andakílsárvirkjunar

Orkustofnun hefur í dag ákveðið að sekta Orku náttúrunnar ohf., ON, um eina milljón króna vegna ólögmætar og saknæmrar háttsemi við tæmingu á lóni um botnloku á stíflu Andakílsárvirkjunar dagana 15. til 19. maí sl. 

Lesa meira

17.7.2017 : Leyfi til leitar og rannsókna á málmum í Öxnadal, Hörgárdal og víðar á Tröllaskaga

Orkustofnun veitti þann 14. júlí sl. málmleitarfyrirtækinu Iceland Resources ehf. í Reykjanesbæ, leyfi til fimm ára til leitar og rannsókna á málum í Öxnadal, Hörgárdal og víðar á Tröllaskaga. Leyfið tekur til leitar og rannsókna á málmum, með sérstaka áherslu á gull og kopar, á um 1013 ferkílómetra svæði. 

Lesa meira

7.7.2017 : Skýrsla um upprunaábyrgðir raforku í íslensku samhengi

Árið 2016 lét atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið gera úttekt á kerfi upprunaábyrgða með raforku á Íslandi, en því kerfi var komið á fót í Evrópusambandinu og innleitt hér með lögum nr. 30/2008 um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum.

Lesa meira

7.7.2017 : Samstarf á milli Bandaríkjanna og Íslands á sviði alþjóðlegrar þróunar jarðhita 

Þann 16. júní sl. var undirritað samkomulag um samstarf á sviði alþjóðlegrar þróunar jarðhita, á milli Orkustofnunar og Orkudeildar bandaríska utanríkisráðuneytisins the U.S. Department of State: Bureau of Energy Resources (ENR). 

Lesa meira