Fréttir


Fréttir: febrúar 2017

Fyrirsagnalisti

15.2.2017 : Möguleikar smájarðvarmavirkjana á Íslandi

Fram kom á málstofu Orkustofnunar, í tilefni 50 ára afmælis stofnunarinnar, að raforkuflutningskerfið er komið að þolmörkum og að á næsta ári er mögulegt að orkuöryggi sé ekki tryggt. Staðan er einfaldlega sú að eftirspurn eftir raforku er umfram framboð. Til greina kemur að leita að staðbundnum lausnum og kanna hvaða smærri virkjanakostir koma til greina bæði í vatnsafli og jarðvarma.

Lesa meira

2.2.2017 : Fjallað um orkumál á fundi Orkustofnunar og Davor Ivo Stier, utanríkis- og Evrópumálaráðherra Króatíu

Í tilefni af heimsókn Davor Ivo Stier, utanríkis- og evrópumálaráðherra Króatíu, til Íslands kynnti Orkustofnun fyrir ráðherranum stöðu samstarfsverkefnis milli Orkustofnunar og systurstofnunar í Króatíu, EIHP (Energy Institute Hrvoje Pozar). Einnig var komið inn á aðkomu stofnunarinnar að öðrum erlendum verkefnum fjármögnuðum af Uppbyggingarsjóði EES. 

Lesa meira