Fréttir


Fréttir: nóvember 2016

Fyrirsagnalisti

24.11.2016 : Ástæður þess að Norðmenn hverfa frá rammaáætlun

Þann 11. október síðast liðinn birtist frétt á vef Norges vassdrags- og energidirektorat (NVE) þess efnis að Norska Stórþingið hafi ákveðið að hverfa frá rammaáætlun fyrir virkjanir í Noregi. Þar eru raktar helstu ástæður þessarar ákvörðunar.

Lesa meira

24.11.2016 : Raforkuspá 2016 – 2050

Endurreikningur á spá frá 2015 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum Lesa meira

18.11.2016 : Norðmenn hverfa frá rammaáætlun um virkjanir 

Samkvæmt tilkynningu á vef Norges vassdrags- og energidirektorat (NVE) hefur norska Stórþingið ákveðið að hverfa frá (avvikle) rammaáætlun um virkjanir. 

Lesa meira

16.11.2016 : Möguleikar og valkostir á sviði jarðhitanýtingar i Úkraínu

Skýrsla Orkustofnunar til utanríkisráðuneytisins var kynnt í Kænugarði í Úkraínu 11. nóvember

Lesa meira