Fréttir


Fréttir: október 2016

Fyrirsagnalisti

26.10.2016 : Vegna fréttar um fyrirhugaða hækkun á gjaldskrá Landsnets 

Vegna fréttar í Fréttablaðinu þann 26. október 2016 um fyrirhugaða hækkun á gjaldskrá Landsnets til almennings vill Orkustofnun koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira

12.10.2016 : Gera má ráð fyrir auknum áhuga á beislun vindorku hér á landi

Orkustofnun hefur í dag skilað umsögn sinni til Skipulagsstofnunar um tillögu að umhverfismatsáætlun fyrir Vindaborg, 45 MW vindorkugarð í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra Lesa meira

7.10.2016 : CNOOC, Eykon og Petoro bjartsýn á stöðu og framhald olíuleitar

Kínverska olíufélagið CNOOC International fundaði nýverið með Orkustofnun og samleyfishöfum sínum, Eykon ehf. og norska ríkisolíufélaginu Petoro.  Bjartsýni ríkti á fundinum og gefa niðurstöður mælinga sem fram fóru 2015 tilefni til áframhaldandi rannsókna.

Lesa meira