Fréttir


Fréttir: september 2016

Fyrirsagnalisti

30.9.2016 : Guðni A. Jóhannesson sæmdur heiðursmerki VFÍ

Heiðursmerkið má veita í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði verkfræði eða  vísinda, fyrir framtak til eflingar verkfræðingastéttinni í heild eða fyrir félagsstörf í þágu verkfræðingastéttarinnar Lesa meira

29.9.2016 : Sviðsmyndir um eldsneytisnotkun 2016 - 2050

Ný skýrsla Orkustofnunar  gerir grein fyrir helstu sviðsmyndum um eldsneytisnotkun á landinu næstu áratugina.  Í Eldsneytisspá Orkuspárnefndar frá árinu 2016 er sett fram spá um þróun eldsneytisnotkunar og annarra tengdra orkugjafa til ársins 2050 miðað við óbreyttar aðstæður.

Lesa meira

27.9.2016 : Orkustofnun, íslenska fyrirtækið Arctic Green Energy og kínverska fyrirtækið Sinopec, undirrita samstarfssamning um samvinnu og samráð á sviði jarðvarmarannsókna

Orkustofnun, íslenska fyrirtækið Arctic Green Energy og kínverska fyrirtækið Sinopec, undirrituðu samstarfssamning um samvinnu og samráð á sviði jarðvarmarannsókna, fimmtudaginn 24. september sl. Samkvæmt samkomulaginu munu samningsaðilar vinna saman á sviði rannsókna og þróunar, þjálfunar jarðhitasérfræðinga og að auknum samskiptum og samvinnu á milli íslenskra og kínverskra aðila á sviði jarðvarma.

Lesa meira

1.9.2016 : Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2016 

Um er að ræða styrki til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis eða mannvirkja í eigu sveitarfélaga.  

Lesa meira

1.9.2016 : Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

Verkefnið, rafbílar - átak í innviðum, er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum.

Lesa meira