Fréttir


Fréttir: júní 2016

Fyrirsagnalisti

28.6.2016 : Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

Verkefnið, rafbílar - átak í innviðum, er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum.

Lesa meira

3.6.2016 : Viðhorf til orkutækni á Norðurlöndunum 2016

Norrænir vísindamenn og Alþjóða orkumálastofnunin (IEA), kynna skýrslu um viðhorf til orkutækni og þróun orkumarkaðarins á Norðurlöndunum til ársins 2050.

Fundurinn verður í Orkustofnun Grensásvegi 9, 13. júní, n.k. kl 13:00 – 16:00.      

Lesa meira

3.6.2016 : Orkustofnun reiknar út uppruna raforku á Íslandi

Íslensk fyrirtæki sem framleiða rafmagn geta selt upprunaábyrgðir bæði til innlendra aðila og til evrópskra aðila og hafa gert það frá árinu 2011. Orkustofnun hefur það hlutverk að reikna út uppruna raforku á Íslandi eftir orkugjöfum ásamt öðru tengdu útgáfu á upprunaábyrgðum. Samkvæmt lögum er Landsneti falið að gefa út upprunarábyrgðir á Íslandi.

Lesa meira