Fréttir


Fréttir: maí 2016

Fyrirsagnalisti

WEC 2016

31.5.2016 : Hver eru mest áríðandi alþjóðlegu atriðin á sviði orkumála 2016?  

Hverjar eru áskoranir Íslands í þessu samhengi? - Kynningarfundur 10. júní n.k.

Skýrsla Alþjóða orkumálaráðsins WEC 2016 World Energy Issue Monitor kom út í mars. Hún skilgreinir helstu breytingar, áskoranir og óvissu sem hafa munu áhrif, eftir svæðum og greinum þar sem aðgerða er þörf, til að hafa nægt framboð vistvænnar orku og mæta aukinni eftirspurn með sjálfbærum hætti.
Lesa meira

2.5.2016 : Orkustofnun ítrekar aðvörun sína til Skaftárhrepps um að stöðva vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar

Með ákvörðun sinni frá 27. apríl 2016 ítrekaði Orkustofnunar aðvörun sína til Skaftárhrepps um að stöðva vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar með fresti til 1. júní n.k.. 

Lesa meira